Við leggjum metnað okkar á að eiga góða hesta,

sérstaklega hvað varðar vilja, geðslag og mýkt á tölti, ásamt því að þau hæfi bæði byrjendum og reyndum knöpum.  Myndir af reiðhestum

 

Á vorin eftir vetrarlangt frí, eru hestarnir þjálfaðir fyrir ferðir sumarsins og eftir haustsmalamennskur fá þau aftur frí út í frjálsri náttúru Íslands. Í desember fara þau að tínast heim og fara þá á fulla heygjöf í skjóli fram á vor. Með þessum hætti viðhelst frelsi hrossanna , enda er markmið okkar að njóta sem best samvistanna með ferðafólki og hrossum yfir sumarið. 

 

 

 

Oddsstaðir, 311 Borgarnes    |    Sími: 435 1413    |    Gsm: 895 0913     |     Netfang: oddsstadir@oddsstadir.is